Innlent

Guðmundur Franklín dregur framboðið til baka

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Guðmundur Franklín Jónsson.
Guðmundur Franklín Jónsson.

Guðmundur Franklín Jónsson, viðskiptafræðingur og fyrrverandi formaður Hægri grænna, hefur ákveðið að draga framboð sitt til forseta Íslands til baka í ljósi þess að Ólafur Ragnar Grímsson ætlar að sitja áfram, nái hann kjöri.

„Í ljósi yfirlýsingar Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands hef ég ákveđiđ ađ draga frambođ mitt til embættis forseta Íslands til baka,“ segir Guðmundur.

„Ég þakka öllum þeim sem sýnt hafa mér stuđning á undanförnum vikum. Ég lýsi yfir fullum stuđningi viđ frambođ Ólafs Ragnars og vona ađ hann sitji áfram á Bessastöđum.“


Tengdar fréttir



Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.