Körfubolti

Uppgjörsþátturinn í heild sinni: Jón og Fannar fóru á kostum og kysstust

Stefán Árni Pálsson skrifar
Magnað sjónvarp.
Magnað sjónvarp. vísir

Sérstakur uppgjörsþáttur var í Dominos körfuböltakvöldi í gær þar sem farið var yfir tímabilið í heild sinni og fyndin atvik voru rifjuð upp. 

Þeir Fannar Ólafsson og Jón Halldór Eðvaldsson, sérfræðingar þáttarins, fóru gjörsamlega á kostum og má segja að það hafi verið hlegið hálfan þáttinn. 

Nú er framundan úrslitakeppnin í Dominos-deildinni og þá fara sérfræðingarnir inn í íþróttahúsin og verður frábær umfjöllun eftir hvern sjónvarpsleik á Stöð 2 Sport. 

Hér að neðan má sjá uppgjörsþáttinn í heild sinni. 
Fleiri fréttir

Sjá meira