Sport

Holly dansaði við unga stúlku

Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Það er komið upp í vana hjá Holly Holm að leyfa aðdáendum að vera með sér á opnum æfingum hjá UFC.

Fyrir bardagann gegn Rondu Rousey í Ástralíu á síðasta ári bauð Holly aðdáanda til sín og hún endrurtók leikinn í Las Vegas í gær.

Þá bauð hún ungri stúlku upp á svið til þess að dansa við sig. Það mæltist vel fyrir.

Sjá má stelpurnar dansa hér að ofan.

UFC 196 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport aðfararnótt sunnudags. Tryggðu þér áskrift á 365.is.


Tengdar fréttir

Holly fékk kampavín í flugvélinni

Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 196 keyrir Conor McGregor Rolls Royce bifreið sína frá Kaliforníu til Las Vegas en Holly Holm fór með flugvél.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira