Sport

Holly dansaði við unga stúlku

Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Það er komið upp í vana hjá Holly Holm að leyfa aðdáendum að vera með sér á opnum æfingum hjá UFC.

Fyrir bardagann gegn Rondu Rousey í Ástralíu á síðasta ári bauð Holly aðdáanda til sín og hún endrurtók leikinn í Las Vegas í gær.

Þá bauð hún ungri stúlku upp á svið til þess að dansa við sig. Það mæltist vel fyrir.

Sjá má stelpurnar dansa hér að ofan.

UFC 196 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport aðfararnótt sunnudags. Tryggðu þér áskrift á 365.is.


Tengdar fréttir

Holly fékk kampavín í flugvélinni

Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 196 keyrir Conor McGregor Rolls Royce bifreið sína frá Kaliforníu til Las Vegas en Holly Holm fór með flugvél.
Fleiri fréttir

Sjá meira