Innlent

Brandenburg fékk þrenn verðlaun

Úr Sorpanos–herferð Brandenburgar fyrir Sorpu.
Úr Sorpanos–herferð Brandenburgar fyrir Sorpu. mynd/Baldur Kristjánsson

Auglýsingastofan Brandenburg hreppti flest verðlaun á Lúðrinum — Íslensku auglýsingaverðlaununum sem fram fóru í Háskólabíói í kvöld, eða þrenn talsins. Lúðrar stofunnar voru fyrir bestu útvarpsauglýsinguna, bestu almannaheillaauglýsinguna og svo fyrir auglýsingaherferð ársins.

Hér má sjá úrslitin:


Herferð
Brandenburg - Sopranos - Sorpa

Kvikmyndaðar auglýsingar
Íslenska auglýsingastofan - Icelandair - Chez Louis

Prentauglýsingar
Kontor Reykjavík - Alvogen - Eradizol blæs á brunann

Mörkun / ásýnd vörumerkis
H:N Markaðssamskipti - Kvika

Útvarpsauglýsingar
Brandenburg- Sorpa - Sorpano

Vefauglýsingar
Kontor Reykjavík og Manhattan marketing the colour run Island

Almannaheillaauglýsingar
Brandenburg fyrir krabbameinsfélagið- hugsaðu um þinn eigin rass

Samfélagsmiðlar
‪#‎AskGudmundur‬ fyrir Islandsstofu - Íslenska auglýsingastofan

Bein markaðssetning
Reykjavík letterpress - high 5

Umhverfisauglýsingar/viðburðir
Jónsson & Le'macks - Today's forecarst yfirhafnir í strætóskýlum

Veggspjöld/skilti
 Mávurinn - Borgarleikhúsið


Fagverðlaun
Albert Muñoz - Jónsson og Le'macks
Art direction fyrir Mat og drykk

Sveinn Speight - Brandenburg
Ljósmyndun fyrir Cintamani

Erlendur Sveinsson - Jónsson og Le'macks
Kvikmyndataka fyrir Sinfó (Daníel Bjarnason)

Samúel og Gunnar
Leikstjórn fyrir Bjargið

Guðjón Jónsson, Kristján Unnar Kristjánsson og Pétur Karlsson
Sagafilm fyrir Brandenburg

Snorri Eldjárn Snorrason - Brandenburg
Myndskreyting fyrir Borealis og MjúkísAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira