Innlent

Brandenburg fékk þrenn verðlaun

Úr Sorpanos–herferð Brandenburgar fyrir Sorpu.
Úr Sorpanos–herferð Brandenburgar fyrir Sorpu. mynd/Baldur Kristjánsson
Auglýsingastofan Brandenburg hreppti flest verðlaun á Lúðrinum — Íslensku auglýsingaverðlaununum sem fram fóru í Háskólabíói í kvöld, eða þrenn talsins. Lúðrar stofunnar voru fyrir bestu útvarpsauglýsinguna, bestu almannaheillaauglýsinguna og svo fyrir auglýsingaherferð ársins.

Hér má sjá úrslitin:



Herferð

Brandenburg - Sopranos - Sorpa

Kvikmyndaðar auglýsingar

Íslenska auglýsingastofan - Icelandair - Chez Louis

Prentauglýsingar

Kontor Reykjavík - Alvogen - Eradizol blæs á brunann

Mörkun / ásýnd vörumerkis

H:N Markaðssamskipti - Kvika

Útvarpsauglýsingar

Brandenburg- Sorpa - Sorpano

Vefauglýsingar

Kontor Reykjavík og Manhattan marketing the colour run Island

Almannaheillaauglýsingar

Brandenburg fyrir krabbameinsfélagið- hugsaðu um þinn eigin rass

Samfélagsmiðlar

‪#‎AskGudmundur‬ fyrir Islandsstofu - Íslenska auglýsingastofan

Bein markaðssetning

Reykjavík letterpress - high 5

Umhverfisauglýsingar/viðburðir

Jónsson & Le'macks - Today's forecarst yfirhafnir í strætóskýlum

Veggspjöld/skilti

 Mávurinn - Borgarleikhúsið



Fagverðlaun

Albert Muñoz - Jónsson og Le'macks

Art direction fyrir Mat og drykk

Sveinn Speight - Brandenburg

Ljósmyndun fyrir Cintamani

Erlendur Sveinsson - Jónsson og Le'macks

Kvikmyndataka fyrir Sinfó (Daníel Bjarnason)

Samúel og Gunnar

Leikstjórn fyrir Bjargið

Guðjón Jónsson, Kristján Unnar Kristjánsson og Pétur Karlsson

Sagafilm fyrir Brandenburg

Snorri Eldjárn Snorrason - Brandenburg

Myndskreyting fyrir Borealis og Mjúkís




Fleiri fréttir

Sjá meira


×