Innlent

Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna brunans

Jóhann Óli Eiðsson skrifar
Slökkviliðsmenn að störfum á vettvangi eldsvoðans.
Slökkviliðsmenn að störfum á vettvangi eldsvoðans. vísir/anton brink

Karlmaður á fertugsaldri hefur verið úrskurðaður gæsluvarðhald í tengslum við eldsvoðann á Grettisgötu 87 síðastliðiði mánudagskvöld. Þetta kemur fram á vef RÚV.

Maðurinn var handtekinn í gærkvöldi. Í frétt MBL af málinu kemur fram að lögregla hafi borið kennsl á manninn á upptökum öryggismyndavéla í nágrenninu.

Til stendur að yfirheyra annan mann í tengslum við málið en báðir mennirnir hafa komið við sögu lögreglu áður.


Tengdar fréttir

Merkileg menningarsaga Grettisgötu 87

Í húsinu var meðal annars að finna einu elstu líkamsrætkarstöð landsins og kjallara sem eitt sinn hýsti fyrsta æfingarhúsnæði Sigur rósar.
Fleiri fréttir

Sjá meira