Lífið

Myndaveisla frá úrslitakvöldi Söngvakeppninnar

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Stemmingin var ógurleg í Laugardalshöll í gær.
Stemmingin var ógurleg í Laugardalshöll í gær. Myndir/Pressphotos
Það var mikið um dýrðir á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar sem fram fór í Laugardalshöll í gær. Greta Salóme tryggði sér sigur með lagi sínu Hear Them Calling en lag hennar atti kappi við Öldu Dís og lagið Now.

Opnunaratriði kvöldsins þóttu nokkuð magnað en þar kom saman rjómi íslenskra tónlistarmanna til þess að flytja þau helstu lög sem tekið hafa þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision.

Þá mættu Eurovision-goðsagnirnar Sandra Kim og Loreen og fluttu sigurlög sín úr Eurovision við mikinn fögnuð viðstaddra og þeirra sem sátu heima í stofu.

Að sjálfsögðu voru ljósmyndarar á staðnum til að fanga stemminguna eins og sjá má í myndasafninu hér fyrir neðan.

Myndir/Pressphotos
Myndir/Pressphotos
Myndir/Pressphotos
Mynd/Pressphotos
Mynd/Pressphotos

Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×