Lífið

Níu leiðir til að fela standpínuna - Myndband

Stefán Árni Pálsson skrifar
Mjög fróðlegt myndband.
Mjög fróðlegt myndband. vísir

Það þekkja það allir karlmenn að fá standpínu í mjög óþægilegum aðstæðum og þá þurfa menn oft að bregðast við. Til eru ýmis brögð svo hægt sé að fela þetta vandamál og kannast eflaust flestir karlmenn við mörg þeirra.

Á Facebook-síðunni Bored AF er búið að taka saman níu atriði sem eiga að hjálpa þeim sem lenda í þessum vandamáli.

Hér að neðan má sjá myndband þar sem farið er yfir öll þeirra.

9 Boner Hacks You Never Knew You Needed

Posted by Bored AF on 20. febrúar 2016Fleiri fréttir

Sjá meira