Innlent

Vélarvana skip suður af Grindavík

Birgir Olgeirsson skrifar
Björgunarskipið Oddur V. Gíslason.
Björgunarskipið Oddur V. Gíslason. Vísir/Otti Sigmarsson

Björgunarskipið Oddur V. Gíslason er nú að sækja vélarvana línubát sem staddur er um 30 sjómílur suður af Grindavík. Veður er gott og ekki er talin vera hætta á ferðum fyrir skipverja. Búist er við að það taki björgunarskipið um tvær klukkustundir að sigla á staðinn og fjórar klukkustundir að draga vélarvana skipið til hafnar.
Fleiri fréttir

Sjá meira