Bíó og sjónvarp

Rómantísk gamanmynd frumsýnd í Háskólabíói

Bjarki Ármannsson skrifar
Snorri og Hafdís Helga fara með aðalhlutverkin í Fyrir framan annað fólk.
Snorri og Hafdís Helga fara með aðalhlutverkin í Fyrir framan annað fólk. Vísir/Vilhelm

Rómantíska gamanmyndin Fyrir framan annað fólk var frumsýnd í Háskólabíói í kvöld. Myndin er sú nýjasta úr smiðju Óskars Jónassonar og skartar þeim Snorra Engilbertssyni, Hafdísi Helgu Helgadóttur, Svandísi Dóru Einarsdóttur og Hilmi Snæ Guðnasyni í aðalhlutverkum.

Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, leit við á frumsýninguna og náði þessum myndum af viðstöddum.Fleiri fréttir

Sjá meira