Bíó og sjónvarp

Hversu vel þekkir þú þekktar vísanir úr stórmyndum Pixar?

Stefán Árni Pálsson skrifar
Skemmtilegur þáttur.
Skemmtilegur þáttur. vísir

Liðin Annað fólk og Biggest Loser tókust á í síðustu Bombu á Stöð 2 sem var sýndur á föstudagskvöldið. Í einum lið reyndu liðin að þekkja þekktar vísanir úr þekktum kvikmyndum Pixar.

Í liðinu Annað fólk voru þau Óskar Jónasson og Svandís Einarsdóttir, sem voru að frumsýna kvikmyndina Fyrir framan annað fólk.

Í liðinu Biggest Loser eru Inga Lind Karlsdóttir og Svavar Örn Svavarsson en Inga Lind er kynnir þáttanna Biggest Loser Ísland.

Hér að neðan má sjá þetta skemmtilega atriði.
Fleiri fréttir

Sjá meira