Innlent

Sigmundur Davíð um skipulagsmálin í Reykjavík

Andri Ólafsson skrifar

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir margt mætti betur fara í þeirri miklu uppbyggingu sem nú á sér stað í miðborg Reykjavíkur.

Gömul hús sé rifin af óþörfu og einsleitni einkenni margar þeirra bygginga sem í staðinn koma. Sigmundur er mikill áhugamaður um skipulagsmál og ræddi þau af mikilli ástríðu í Ísland í dag í kvöld en innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan. 



Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira