Innlent

Vegurinn um Hvalnes-og Þvottárskriður lokaður vegna snjóflóðs

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
vísir/róbert

Þjóðvegur 1 er ófær um Hvalnes- og Þvottárskriður vegna snjóflóðs sem féll þar á veginn. Lögreglan hvetur vegfarendur til að kynna sér vel aðstæður áður en farið er um það svæði.

Vegagerðin áformar að opna veginn í fyrramálið klukkan 7 en nánari upplýsingar er hægt að fá í upplýsingasíma Vegagerðarinnar 1777 og/eða á vef Vegagerðarinnar.

Snjóflóð í Hvalnes- og Þvottárskriðum.Þjóðvegur 1 er ófær um Hvalnes- og Þvottárskriður vegna snjóflóðs sem féll þar...

Posted by Lögreglan á Suðurlandi on Thursday, 25 February 2016


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira