Innlent

Enn þungt haldinn eftir vinnuslys

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Fiskikör féllu á manninn sem slasaðist alvarlega.
Fiskikör féllu á manninn sem slasaðist alvarlega. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA

Karlmaður sem lenti í alvarlegu vinnuslysi í Gufunesi í gær liggur enn þungt haldinn á gjörgæslu Landspítalans.

Slysið varð í húsi við gömlu Áburðarverksmiðjuna í Gufunesi um klukkan 10 í gærmorgun en samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu féllu fiskikör á manninn.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira