Innlent

Enn þungt haldinn eftir vinnuslys

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Fiskikör féllu á manninn sem slasaðist alvarlega.
Fiskikör féllu á manninn sem slasaðist alvarlega. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA

Karlmaður sem lenti í alvarlegu vinnuslysi í Gufunesi í gær liggur enn þungt haldinn á gjörgæslu Landspítalans.

Slysið varð í húsi við gömlu Áburðarverksmiðjuna í Gufunesi um klukkan 10 í gærmorgun en samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu féllu fiskikör á manninn.
Fleiri fréttir

Sjá meira