Erlent

Sænsk gengi til Balkanskaga

Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar
Lögregla í Danmörku ræðir við svissneska og sænska Hells Angels-liða.
Lögregla í Danmörku ræðir við svissneska og sænska Hells Angels-liða. Nordicphotos/AFP

Vélhjólagengin Bandidos og Hells Angels í Svíþjóð eru nú að koma sér upp systurfélögum á Balkanskaga. Sænskir fjölmiðlar hafa það eftir lögreglunni að vopna- og fíkniefnamarkaðurinn þar sé það sem dregur gengin þangað.

Síðastliðið haust hélt fyrsta Bandidos-deildin í Serbíu upp á eins árs afmæli sitt og við það tilefni fengu nýir félagar klúbbvestin sín.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira