Lífið

John Oliver lýsir ríkjum Bandaríkjanna

Jóhann Óli Eiðsson skrifar

Það eru ekki aðeins lönd um víða veröld sem eru til umfjöllunar hjá Bretanum John Oliver heldur einnig fylki Bandaríkjanna. Líkt og með löndin þá kynnir hann þau til leiks á afar skemmtilegan hátt.

Fólki til ánægju hefur Youtube notandi tekið saman fjölmargar kynningar á fylkjunum svo fólk í heiminum geti notið þeirra.

Myndbandið má sjá hér fyrir neðan.


Tengdar fréttirFleiri fréttir

Sjá meira