Viðskipti innlent

Halda áfram að veiða hrefnur

Samúel Karl Ólason skrifar
Vísir/AFP

Hrefnuveiðimenn munu halda sínu striki og ætla sér að veiða álíka margar hrefnur og síðustu ár. Allt sem hefur veiðst hefur selst en veiðar hafa ekki gengið nægilega vel. Ákveðið hefur verið að veiða ekki stórhveli í sumar.

Þetta kemur fram á vef RÚV.

Sjá einnig: Engar hvalveiðar í sumar: „Ef við hefðum vitað hvað var í vændum í Japan hefðum við aldrei byrjað aftur“

Gunnar Bergmann Jónsson, formaður Félags hrefnuveiðimanna, segir í frétt RÚV að um 30 dýr hafi verið veidd á ári en um 50 þurfi til að anna eftirspurn.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
HAGA
1,22
8
242.526
ICEAIR
0,66
11
85.648
MARL
0,29
12
438.347
ORIGO
0
1
497
TM
0
1
1.000

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
REGINN
-1,52
8
78.711
EIK
-1,42
5
129.885
REITIR
-1,11
8
236.805
SIMINN
-0,95
10
162.353
N1
-0,82
5
133.850