Viðskipti innlent

Íslenska ánægjuvogin: ÁTVR og Nova hlutu hæstu einkunnirnar

Bjarki Ármannsson skrifar
Fulltrúar fyrirtækjanna sex sem voru efst í sínum flokki.
Fulltrúar fyrirtækjanna sex sem voru efst í sínum flokki. Mynd/Aðsend

Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar voru kynntar í sautjánda sinn í dag. Fyrirtækið Nova var það eina sem fékk afhenta viðurkenningu í sínum flokki, farsímamarkaði, en í öðrum flokkum var ekki marktækur munur á efsta og næstefsta sæti.

Þá var ekki marktækur munur á ÁTVR, sem var með hæstu einkunnina á heildina litið, og Nova, sem var með næsthæstu einkunnina.

Ánægjuvoginni er ætlað að mæla ánægju viðskiptavina hvers fyrirtækis með þjónustu þess. Fulltrúar Íslandsbanka, Varðar, Olís og HS orku fengu ásamt ÁTVR og Nova blómvönd í viðurkenningarskyni sem efstu fyrirtæki í sínum flokki.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ORIGO
2,27
1
500
VIS
1,17
1
18.150
TM
0,58
1
34.500
EIK
0,52
1
47.520
HAGA
0,41
3
40.896

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-1,31
7
17.930
N1
-0,81
2
2.583
MARL
-0,73
5
13.276
REITIR
-0,66
1
31.500
SKEL
0
1
501