Enski boltinn

Ung­linga­liðs­þjálfari United hættur

Stefán Árni Pálsson skrifar
Paul McGuinness.
Paul McGuinness.

Paul McGuinness, unglingaliðsþjálfari Manchester United, er hættur sem þjálfari U-18 liðsins og sagði hann upp störfum á föstudaginn.

„Paul McGuinness er hættur þjálfun hjá félaginu og ætlar hann sér að reyna fyrir sér á öðrum vettvangi,“ segir í yfirlýsingu frá Manchester United.

Ed Woodward, framkvæmdarstjóri Manchester United, hefur staðfest að félagið sé að breyta allri umgjörð í kringum unglingastarf félagsins en unglingaliðið hefur ekki unnið leik í síðustu tólf leikjum.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira