Íslenski boltinn

Keflavík vann góðan sigur á ÍBV

Stefán Árni Pálsson skrifar
Guðjón Árni.
Guðjón Árni. vísir/ernir

Keflavík vann góðan sigur á ÍBV í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag en leikurinn fór 1-0.

Guðmundur Magnússon skoraði eina mark leiksins þegar hún hálftími var eftir af honum en spilað var í Reykjaneshöllinni.

Þetta var fyrsti leikur liðanna í keppninni en Valur og Keflavík eru með þrjú stig í A-riðli en ÍBV og Huginn eru einnig í riðlinum.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira