Íslenski boltinn

Keflavík vann góðan sigur á ÍBV

Stefán Árni Pálsson skrifar
Guðjón Árni.
Guðjón Árni. vísir/ernir

Keflavík vann góðan sigur á ÍBV í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag en leikurinn fór 1-0.

Guðmundur Magnússon skoraði eina mark leiksins þegar hún hálftími var eftir af honum en spilað var í Reykjaneshöllinni.

Þetta var fyrsti leikur liðanna í keppninni en Valur og Keflavík eru með þrjú stig í A-riðli en ÍBV og Huginn eru einnig í riðlinum.Fleiri fréttir

Sjá meira