Körfubolti

Valencia áfram á sigurbraut

Stefán Árni Pálsson skrifar
Jón í leik með landsliðinu.
Jón í leik með landsliðinu. vísir

Valencia vann enn einn sigurinn í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta þegar liðið tók Joventut, 73-66, á útivelli.

Jón Arnór Stefánsson kom við sögu í leiknum og skoraði fjögur stig. Justin Hamilton var akvæðamestur í liði Valencia og gerði 19 stig.

Valencia er sem fyrr í efsta sæti deildarinnar en liðið hefur verið alveg óstöðvandi á tímabilinu.
Fleiri fréttir

Sjá meira