Innlent

Best að neytendur séu meðvitaðir um bleika skattinn

Samúel Karl Ólason skrifar
Eini munurinn á þessum buxum virðist vera liturinn og verðið.
Eini munurinn á þessum buxum virðist vera liturinn og verðið.

Bleiki skatturinn svokallaði var tekinn til skoðunar í Íslandi í dag í kvöld. Hann felur í sér að konur greiða meira en karlar fyrir sambærilegar vörur. Andri Ólafsson fór á stúfana með Björt Ólafsdóttur og könnuðu þau málið. Þau voru fljót að finna fjölmörg dæmi um bleika skattinn.

Björt segir bestu leiðina til að sporna gegn honum sé að neytendur séu meðvitaðir um hann.

Sjá einnig: Bleikur skattur: Konur borga meira fyrir það sama

Umfjöllun Íslands í dag má sjá hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira