Innlent

Fylgstu með óveðrinu „í beinni“

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Vindur getur jafnvel farið yfir 30 metra á sekúndu og má búast við snörpum hviðum fyrir norðan, einkum staðbundið í Skagafirði og Eyjafirði.
Vindur getur jafnvel farið yfir 30 metra á sekúndu og má búast við snörpum hviðum fyrir norðan, einkum staðbundið í Skagafirði og Eyjafirði. mynd/nullschool

Veðurstofan spáir stormi eða roki, meira en 20 metrum á sekúndu, á norðan og norðanverðulandinu nú fyrri hluta dags. Getur vindur jafnvel farið yfir 30 metra á sekúndu og má búast við snörpum hviðum fyrir norðan, einkum staðbundið í Skagafirði og Eyjafirði.

Sjá einnig: Búist við ofsaveðri með morgninum

Hægt er að fylgjast með óveðrinu á þessum gagnvirku spákortum en athugið að kortin sýna ekki veðrið í beinni útsendingu heldur er um spákort að ræða sem uppfærast reglulega.
Fleiri fréttir

Sjá meira