Lífið

Fimm af lögunum flutt á ensku

Samúel Karl Ólason skrifar
VÍSIR/PRESSPHOTOS.BIZ

Fimm af þeim sex lögum sem keppa til úrslita í Söngvakeppni Sjónvarpsins á laugardagskvöldið verða flutt á ensku. Á vef RÚV kemur fram að samkvæmt reglum keppninnar verður að flytja lagið í úrslitunum eins og það verður flutt í Stokkhólmi.

Dómnefnd mun hafa fimmtíu prósenta vægi á móti símakosningu á laugardagskvöldið. Tvö efstu lögin munu svo mætast í hreinni símakosningu.

Lögin öll má hlusta á hér að neðan.

Lagið Now Lagið Eye of the Storm Lagið I Promised You Then Lagið Ready To Break Free Á ný verður ekki flutt á ensku. Enska útgáfan af Raddirnar, Hear Them Calling, er ekki til enn.


Fleiri fréttir

Sjá meira