Lífið

Fimm af lögunum flutt á ensku

Samúel Karl Ólason skrifar
VÍSIR/PRESSPHOTOS.BIZ

Fimm af þeim sex lögum sem keppa til úrslita í Söngvakeppni Sjónvarpsins á laugardagskvöldið verða flutt á ensku. Á vef RÚV kemur fram að samkvæmt reglum keppninnar verður að flytja lagið í úrslitunum eins og það verður flutt í Stokkhólmi.

Dómnefnd mun hafa fimmtíu prósenta vægi á móti símakosningu á laugardagskvöldið. Tvö efstu lögin munu svo mætast í hreinni símakosningu.

Lögin öll má hlusta á hér að neðan.

Lagið Now Lagið Eye of the Storm Lagið I Promised You Then Lagið Ready To Break Free Á ný verður ekki flutt á ensku. Enska útgáfan af Raddirnar, Hear Them Calling, er ekki til enn.

Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira