Innlent

Hellisheiðinni lokað

Bjarki Ármannsson skrifar
Myndir frá Hellisheiðinni um það leyti sem veginum var lokað í kvöld.
Myndir frá Hellisheiðinni um það leyti sem veginum var lokað í kvöld. Mynd/Óttarr Guðlaugsson

Búið er að loka veginum um Hellisheiði, þar sem veður og skyggni er mjög slæmt.

Nokkrar bifreiðar eru enn á veginum og sitja sumar þar fastar. Björgunarsveitir eru komnar á vettvang til að aðstoða ökumenn.

Ekki er hægt að segja til um það að svo stöddu hversu lengi lokunin mun vara.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira