Körfubolti

Sjáðu flottustu troðslurnar og öll hin tilþrifin úr NBA í janúar | Myndbönd

Tómas Þór Þórðarson skrifar
Dirk Nowitzki átti ein af tilþrifum mánaðarins.
Dirk Nowitzki átti ein af tilþrifum mánaðarins. vísir/getty

Í janúar, eins og svo oft áður, buðu bestu körfuboltamenn heims upp á ótrúleg tilþrif í NBA-deildinni, en allt það besta frá fyrsta mánuði ársins má sjá í myndböndunum hér að neðan.

Þar má sjá flottustu troðslurnar, sem sumar hverjar eru alveg magnaðar, flottustu stoðsendingarnar, flottustu tilþrifin og stærstu stundirnar þar sem menn eru að vinna leiki á síðustu stundun.

Einnig má sjá tíu fyndnustu mistökin sem eru nokkuð spaugileg.

Tíu flottustu tilþrifin: Tíu flottustu troðslurnar: Tíu flottustu stoðsendingarnar: Tíu stærstu stundirnar: Tíu fyndnustu mistökin:
NBA


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira