Körfubolti

Sjáðu flottustu troðslurnar og öll hin tilþrifin úr NBA í janúar | Myndbönd

Tómas Þór Þórðarson skrifar
Dirk Nowitzki átti ein af tilþrifum mánaðarins.
Dirk Nowitzki átti ein af tilþrifum mánaðarins. vísir/getty

Í janúar, eins og svo oft áður, buðu bestu körfuboltamenn heims upp á ótrúleg tilþrif í NBA-deildinni, en allt það besta frá fyrsta mánuði ársins má sjá í myndböndunum hér að neðan.

Þar má sjá flottustu troðslurnar, sem sumar hverjar eru alveg magnaðar, flottustu stoðsendingarnar, flottustu tilþrifin og stærstu stundirnar þar sem menn eru að vinna leiki á síðustu stundun.

Einnig má sjá tíu fyndnustu mistökin sem eru nokkuð spaugileg.

Tíu flottustu tilþrifin: Tíu flottustu troðslurnar: Tíu flottustu stoðsendingarnar: Tíu stærstu stundirnar: Tíu fyndnustu mistökin:
NBA


Fleiri fréttir

Sjá meira