Viðskipti erlent

Forstjóri Google tekjuhæstur í Bandaríkjunum

Sæunn Gísladóttir skrifar
Heildarverðmæti hlutabréfa Pichai í fyrirtækinu nemur 650 milljónum dollara, jafnvirði 83 milljarða króna.
Heildarverðmæti hlutabréfa Pichai í fyrirtækinu nemur 650 milljónum dollara, jafnvirði 83 milljarða króna. Vísir/AP

Sundar Pichai, forstjóri Google, hefur hlotið 199 milljónir dollara, jafnvirði 25 milljarða króna, í hlutabréfum. Þetta gerir hann að hæstlaunaðasta forstjóra Bandaríkjanna.

Pichai varð forstjóri Google þegar móðurfélag þess Alphabet var stofnað á síðasta ári. Hann hefur starfað hjá Google síðan 2004.

Heildarverðmæti hlutabréfa Pichai í fyrirtækinu nemur 650 milljónum dollara, jafnvirði 83 milljarða króna.

Alphabet varð á dögunum verðmætasta skráða fyrirtæki heims og tók þar með fram úr Apple.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SKEL
2,43
29
1.532.261
REITIR
1,11
11
277.673
HAGA
1,11
20
569.875
GRND
1,1
7
96.059
EIM
0,96
3
26.619

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-0,91
12
96.089
VIS
-0,04
2
21.202
REGINN
0
2
26.745