Innlent

Hækkanir hjá Bílastæðasjóði

Sæunn Gísladóttir skrifar
Gjaldsvæði 1 mun hækka um 20 krónur á tímann frá og með 1. febrúar.
Gjaldsvæði 1 mun hækka um 20 krónur á tímann frá og með 1. febrúar. Fréttablaðið/Anton

Frá og með 1. febrúar tekur gildi hækkun á gjaldskrá útistæða Bílastæðasjóðs.

Gjaldsvæði 1 fer úr 230 krónum á klukkustund í 250 krónur. Gjald­svæði 2 er 125 krónur á klukkustund og verður óbreytt. Gjaldsvæði 3 fer úr 85 krónum á klukkustund fyrir fyrstu tvær klukkustundir í 90 krónur á klukkustund en óbreytt gjald, 20 krónur, hver klukkustund eftir það. Gjaldsvæði 4 er 125 krónur á klukkusund og verður óbreytt.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira