Lífið

Rita Ora frelsaði meira en geirvörturnar

Samúel Karl Ólason skrifar

Tónlistarkonan Rita Ora var nýverið á forsíðu tímaritsins Lui þar sem hún frelsaði geirvörturnar. Forsíðumyndin vakti gífurlega athygli og var hún tekin af ljósmyndaranum Terry Richardson.

Sjá einnig: Rita Ora frelsar geirvörturnar á forsíðu Lui

Geirvörturnar voru þó ekki það eina sem Rita Ora frelsaði en Richardson birti í gærkvöldi Instagram myndir af Ritu þar sem hann þakkaði henni fyrir skemmtilegan dag.

Piano Woman @ritaora

A photo posted by Terry Richardson (@terryrichardson) on

TGIF Have a great weekend! @ritaora @luimagazine

A photo posted by Terry Richardson (@terryrichardson) on
Fleiri fréttir

Sjá meira