Lífið

Rita Ora frelsaði meira en geirvörturnar

Samúel Karl Ólason skrifar

Tónlistarkonan Rita Ora var nýverið á forsíðu tímaritsins Lui þar sem hún frelsaði geirvörturnar. Forsíðumyndin vakti gífurlega athygli og var hún tekin af ljósmyndaranum Terry Richardson.

Sjá einnig: Rita Ora frelsar geirvörturnar á forsíðu Lui

Geirvörturnar voru þó ekki það eina sem Rita Ora frelsaði en Richardson birti í gærkvöldi Instagram myndir af Ritu þar sem hann þakkaði henni fyrir skemmtilegan dag.

Piano Woman @ritaora

A photo posted by Terry Richardson (@terryrichardson) on

TGIF Have a great weekend! @ritaora @luimagazine

A photo posted by Terry Richardson (@terryrichardson) onAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira