Lífið

Taktu ríkisjólagjafaprófið

Aðalsteinn Kjartansson skrifar
Meðal þess sem starfsmenn ríkisins fengu að gjöf eru vínflöskur, matarkörfur, leikhúsmiðar og pönnur.
Meðal þess sem starfsmenn ríkisins fengu að gjöf eru vínflöskur, matarkörfur, leikhúsmiðar og pönnur. Vísir/Getty Images

Stofnanir og fyrirtæki ríkisins gefa starfsmönnum sínum æði misjafnar jólagjafir; sumir fengu þráðlausa hátalara eða vínflöskur og aðrir fengu flíspeysur og ullarteppi.

Fréttablaðið sendi spurningar um jólahlaðborð og jólagjafir til stofnana, embætta og fyrirtækja í eigu ríkisins og hafði fengið ríflega 140 svör áður en blaðið fór í prentun í gær. Ekki bárust svör frá öllum.

Spreyttu þig á ríkisjólagjafaprófinu hér fyrir neðan:


Tengdar fréttir

Starfsfólk bankanna fær ekki jólabónusa

Stóru viðskiptabankarnir þrír ætla ekki að greiða starfsfólki sínu jólabónus í ár. Ekkert ákveðið um málið í Íslandsbanka og Arion banka. Desemberuppbót greidd samkvæmt kjarasamningum. Síðast greiddi Arion banki jólabónus 2013.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira