Handbolti

HSÍ boðar til blaðamannafundar | Hættir Aron?

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Aron Kristjánsson.
Aron Kristjánsson. Vísir

Handknattleikssamband Íslands mun halda blaðamannafund klukkan 12.00 í dag þar sem gera má ráð fyrir að framtíð landsliðsþjálfarans Arons Kristjánssonar verði til umfjöllunar.

Ísland féll úr leik eftir riðlakeppnina á EM í Póllandi og hefur framtíð Arons sem landsliðsþjálfari verið til mikillar umræðu síðustu daga.

Vísir mun flytja fréttir af blaðamannafundinum um leið og þær berast.


Tengdar fréttir

Uppbygging landsliðsins gæti tekið tíma

Sérfræðingar Fréttablaðsins eru allir sammála um að varnarleikurinn hafi fellt íslenska liðið á EM í Póllandi. Kalla eftir allsherjar naflaskoðun fyrir framhaldið og einn segir kominn tíma á Aron Kristjánsson.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira