Innlent

Flugeld skotið inn í skóla

Aðalsteinn Kjartansson skrifar
Slökkvilið var kallað að skóla í Hafnarfirði í nótt.
Slökkvilið var kallað að skóla í Hafnarfirði í nótt. Vísir/Stefán

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað að skóla í Hafnarfirði í nótt eftir að tilkynnt hafði verið um að mikinn reyk lagði frá skólanum.

Í ljós kom að rúða hafði verið brotin og flugeldi skotið þar inn. Mikill reykir var á vettvangi, samkvæmt lögreglu, en litlar skemmdir. Ekki er vitað hverjir þarna voru að verki.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira