Innlent

Lögreglan kölluð til vegna dansóhapps í vesturbænum

Aðalsteinn Kjartansson skrifar
Konan var flutt á slysadeild til aðhlynningar.
Konan var flutt á slysadeild til aðhlynningar. Vísir/Stefán

Um hálf tólf í gærkvöldi var lögreglan kölluð til vegna konu sem slasaðist á hóteli í vesturbænum.

Hafði hún verið að dansa og misstigið sig með þeim afleiðingum að hún fótbrotnaði. Var hún því flutt á slysadeild til aðhlynningar.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira