Innlent

Lögreglan kölluð til vegna dansóhapps í vesturbænum

Aðalsteinn Kjartansson skrifar
Konan var flutt á slysadeild til aðhlynningar.
Konan var flutt á slysadeild til aðhlynningar. Vísir/Stefán

Um hálf tólf í gærkvöldi var lögreglan kölluð til vegna konu sem slasaðist á hóteli í vesturbænum.

Hafði hún verið að dansa og misstigið sig með þeim afleiðingum að hún fótbrotnaði. Var hún því flutt á slysadeild til aðhlynningar.
Fleiri fréttir

Sjá meira