Enski boltinn

Man. Utd sækir Derby heim í bikarnum

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Louis van Gaal, stjóri Man. Utd.
Louis van Gaal, stjóri Man. Utd. vísir/getty

Í kvöld var dregið í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu.

Leikirnir fara fram helgina 30.-31. janúar.

Eins og sjá má eiga mörg lið eftir að tryggja sig áfram í keppninni en þeir leikir fara fram 19. og 20. janúar.

Drátturinn:

Wycombe/Aston Villa - Man. City
Northampton/MK Dons - Chelsea
Bury/Bradford - Hull City
Colchester - Tottenham/Leicester
Ipswich/Portsmouth - Bournemouth
Oxford United - Newport County
Crystal Palace - Stoke City
Carlisle/Yeovil - Everton
Nott. Forest - Watford
Shrewsbury - sheff. Wed.
Exeter/Liverpool - West Ham
Huddesfield/Reading - Walsall
Derby County - Man. Utd
Arsenal - Burnley
Eastleigh/Bolton - Leeds United
WBA/Bristol City - PeterboroughAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira