Innlent

Helga sinnir fórnarlömbum stríðsátaka í Suður-Súðan

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Helga mun starfa sem hjúkrunarfræðingur á spítala Alþjóðaráðsins þar sem fórnarlömbum stríðsátaka í landinu er sinnt.
Helga mun starfa sem hjúkrunarfræðingur á spítala Alþjóðaráðsins þar sem fórnarlömbum stríðsátaka í landinu er sinnt.
Helga Pálmadóttir hjúkrunarfræðingur hélt í gær til Suður-Súdan á vegum Alþjóðaráðs Rauða krossins, ICRC. 

Helga mun starfa sem hjúkrunarfræðingur á spítala Alþjóðaráðsins þar sem fórnarlömbum stríðsátaka í landinu er sinnt. 

Helga er menntuð í lýðheilsufræðum en hefur einnig unnið á bráðadeild Landspítalans í fjölda ára ásamt því að vera í ebóluteymi Landspítalans að því er kemur fram á heimasíðu Rauða krossins.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×