Innlent

Helga sinnir fórnarlömbum stríðsátaka í Suður-Súðan

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Helga mun starfa sem hjúkrunarfræðingur á spítala Alþjóðaráðsins þar sem fórnarlömbum stríðsátaka í landinu er sinnt.
Helga mun starfa sem hjúkrunarfræðingur á spítala Alþjóðaráðsins þar sem fórnarlömbum stríðsátaka í landinu er sinnt.

Helga Pálmadóttir hjúkrunarfræðingur hélt í gær til Suður-Súdan á vegum Alþjóðaráðs Rauða krossins, ICRC. 

Helga mun starfa sem hjúkrunarfræðingur á spítala Alþjóðaráðsins þar sem fórnarlömbum stríðsátaka í landinu er sinnt. 

Helga er menntuð í lýðheilsufræðum en hefur einnig unnið á bráðadeild Landspítalans í fjölda ára ásamt því að vera í ebóluteymi Landspítalans að því er kemur fram á heimasíðu Rauða krossins.
 Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira