Körfubolti

Dominos körfuboltakvöld: Lokamínúturnar á Egilsstöðum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Rosalegar lokamínútur.
Rosalegar lokamínútur. vísir

Grindvíkingar unnu Hött, 81-71, í æsispennandi leik á fimmtudagskvöldið í Dominos-deild karla.

Leikurinn fór fram á Egilsstöðum en Grindvíkingar voru undir þorra leiksins gegn sluppu naumlega í framlengingu.

Sjá einnig: Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Grindavík 71-81 | Grindavík slapp fyrir horn og vann í framlengingu

Þegar þangað var komið var allur vindur úr Hattarliðinu en sérfræðingarnir í Dominos-deildinni fór vel yfir lokamínúturnar í leiknum og hvernig Hattarmenn klúðruðu sínum málum. Hér að neðan má sjá umræðuna um leikinn.
Fleiri fréttir

Sjá meira