Körfubolti

Dominos körfuboltakvöld: Tilþrif 13. umferðar

Stefán Árni Pálsson skrifar
Mögnuð tilþrif.
Mögnuð tilþrif. vísir

Dominos körfuboltakvöld var á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöldi og völdu sérfræðingarnir tilþrif 13. umferðar.

Þau komu í hörkuleik Hattar og Grindvíkinga, sem Grindavík vann 81-71, eftir framlengdan leik. Í leiknum blokkaði Tobin Carberry, leikmaður Hattar Jón Axel Guðmundsson og það með engum smá tilþrifum.

Atvikið má sé hér að neðan.
Fleiri fréttir

Sjá meira