Körfubolti

Dominos körfuboltakvöld: Tilþrif 13. umferðar

Stefán Árni Pálsson skrifar
Mögnuð tilþrif.
Mögnuð tilþrif. vísir

Dominos körfuboltakvöld var á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöldi og völdu sérfræðingarnir tilþrif 13. umferðar.

Þau komu í hörkuleik Hattar og Grindvíkinga, sem Grindavík vann 81-71, eftir framlengdan leik. Í leiknum blokkaði Tobin Carberry, leikmaður Hattar Jón Axel Guðmundsson og það með engum smá tilþrifum.

Atvikið má sé hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira