Handbolti

Handvarpið: Með bakið upp við hinn fræga vegg

Tómas Þór Þórðarson skrifar
Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í handbolta eru með bakið upp við vegg eftir skelfilegt tap, 39-38, gegn Hvíta-Rússlandi á EM í dag.

Varnarleikur íslenska liðsins var einhver sá versti sem sést hefur í langan tíma, en sóknin gekk vel eins og sjá má á skoruðum mörkum.

Tómas Þór Þórðarson og Ásgeir Jónsson rýndu í leikinn og möguleika strákanna okkar í framhaldinu í Handvarpinu, hlaðvarpi Vísis um stórmótin í handbolta.

Hlusta má á allan þáttinn í spilaranum hér að ofan.

Fyrri þættir Handvarpsins:

Fyrsti þáttur Handvarpsins 2016: Sest niður með Guðjóni Val

Handvarpið: Hitað upp fyrir EM 2016

Handvarpið: "Það þarf að tryggja úlnliðinn á Aroni Pálmarssyni“

Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).






Tengdar fréttir

Norðmenn unnu Króata | Riðill okkar Íslendinga í uppnámi

Norðmenn unnu magnaðan sigur á Króötum, 34-31, á Evrópumótinu í handknattleik sem fram fer þessa dagana í Póllandi. Þetta þýðir að öll liðin í riðlinu sem við Íslendingar spilum í eru með tvö stig eftir tvo leiki.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×