Innlent

Alvarlegt slys við Hrútafjarðarháls

sunna karen sigurþórsdóttir skrifar
Vísir/vilhelm

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út á níunda tímanum í kvöld eftir alvarlegt umferðarslys við Hrútafjarðarháls. Kona var flutt með sjúkrabíl að Staðarskála, þangað sem þyrlan sótti hana og flutti á Landspítalann á Fossvogi, að því er segir á vef RÚV.

Ökumenn voru einir í bílnum en ekki hafa fengist upplýsingar um líðan hins ökumannsins.
Fleiri fréttir

Sjá meira