Innlent

Alvarlegt slys við Hrútafjarðarháls

sunna karen sigurþórsdóttir skrifar
Vísir/vilhelm

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út á níunda tímanum í kvöld eftir alvarlegt umferðarslys við Hrútafjarðarháls. Kona var flutt með sjúkrabíl að Staðarskála, þangað sem þyrlan sótti hana og flutti á Landspítalann á Fossvogi, að því er segir á vef RÚV.

Ökumenn voru einir í bílnum en ekki hafa fengist upplýsingar um líðan hins ökumannsins.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira