Körfubolti

Craion og Helena best fyrir jól | Myndir

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Craion og Helena með verðlaunin sín í dag.
Craion og Helena með verðlaunin sín í dag. vísir/vilhelm
KR-ingurinn Michael Craion og Haukakonan Helena Sverrisdóttir voru nú hádeginu valin bestu leikmenn fyrri hluta Dominos-deildanna.

Bæði léku þau frábærlega fyrir sín lið en KR og Haukar eru líkleg til afreka á þessari leiktíð.

Besti þjálfarinn hjá karlaliðunum var Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflavíkur, en Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, var valinn besti þjálfarinní kvennadeildinni.

Þessi fengu verðlaun á hófinu í hádeginu:

Domino's deild karla

Úrvalslið fyrri hluta 2015-16

Valur Orri Valsson – Keflavík

Kári Jónsson – Haukar

Haukur Helgi Pálsson – Njarðvík

Michael Craion – KR

Ragnar Nathanaelsson – Þór Þorlákshöfn

 

Besti leikmaður · MVP

Michael Craion - KR

 

Besti þjálfari fyrri hluta 2015-16

Sigurður Ingimundarson - Keflavík

 

Dugnaðarforkur Domino´s deildar karla

Ægir Þór Steinarsson - KR

 

Domino´s deild kvenna

Úrvalslið fyrri hluta 2015-16

Helena Sverrisdóttir – Haukar

Pálína Gunnlaugsdóttir – Haukar

Haiden Palmer – Snæfell

Bryndís Guðmundsdóttir – Snæfell

Ragna Margrét Brynjarsdóttir – Stjarnan

 

Besti leikmaður · MVP

Helena Sverrisdóttir - Haukar

 

Besti þjálfari fyrri hluta 2015-16

Ingir Þór Steinþórsson – Snæfell

 

Dugnaðarforkur Domino´s deildar kvenna

Lilja Ósk Sigmarsdóttir - Grindavík

Verðlaunahafarnir í Dominos-deild kvenna ásamt formanni KKÍ og framkvæmdastjóra Dominos.vísir/vilhelm
Helena Sverrisdóttir var valin best og kom það fáum á óvart.vísir/vilhelm
Fjórir af fimm í úrvalsliði Dominos-deildar karla. Þarna var beðið eftir Hauki Helga Pálssyni. Hann skilaði sér á endanum.vísir/vilhelm
Þarna er Haukur Helgi kominn. Það var klappað er hann mætti loksins á svæðið.vísir/vilhelm
Michael Craion. Bestur í Dominos-deild karla.vísir/vilhelm



Fleiri fréttir

Sjá meira


×