Viðskipti innlent

Aflaverðmæti skipa Síldarvinnslunnar jókst um 24%

Sæunn Gísladóttir skrifar
Aflinn jókst um 35% í tonnum talið hjá Síldarvinnslunni.
Aflinn jókst um 35% í tonnum talið hjá Síldarvinnslunni. Mynd/Kristín Svanhvít

Aflaverðmæti skipa Síldarvinnslunnar og dótturfélaga hennar jókst um 23,8 prósent á milli áranna 2014 og 2015 en aflinn jókst um 35% í tonnum talið og ræður þar aflaaukning uppsjávarskipa langmestu, segir í tilkynningu.

Heildaraflaverðmætið var 8.523 milljónir króna á árinu 2014 en 10.548 milljónir króna á árinu 2015. Dótturfélög Síldarvinnslunnar eru Gullberg á Seyðisfirði sem gerir út togarann Gullver NS og Bergur-Huginn í Vestmannaeyjum sem gerir út togarana Bergey VE og Vestmannaey VE.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
N1
1,21
5
71.703
TM
1,15
2
38.265
ICEAIR
0,91
14
227.097
EIM
0,48
3
39.162
MARL
0,43
5
186.411

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SIMINN
-0,23
1
43.200
SKEL
-0,07
1
10.425
EIK
0
4
75.198
GRND
0
2
17.900