Lífið

María Lilja og Orri trúlofuð

Stefán Árni Pálsson skrifar
Skemmtilegar fréttir fyrir þau tvö.
Skemmtilegar fréttir fyrir þau tvö. vísir

María Lilja Þrastardóttir, blaðakona á Stundinni, og Orri Páll Dýrason, trommuleikarinn í hljómsveitinni Sigurrós, trúlofuðu sig í gærkvöldi.

María greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni en þau byrjuðu saman snemma á þessu ári.

Á dögunum birti María mynd af parinu og skrifaði undir hana að þau hefðu gengið í það heilaga. Það kom svo á daginn að það var grín. Trúlofun þeirra er hinsvegar staðreynd.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.