Lífið

Mikið fjör á Legomóti

Stefán Árni Pálsson skrifar
Alls voru 200 börn og unglingar úr 20 grunnskólum skráð til leiks.
Alls voru 200 börn og unglingar úr 20 grunnskólum skráð til leiks. vísir

Drekarnir úr Vopnafjarðarskóla báru sigur úr býtum í First Lego League, tækni- og hönnunarkeppni grunnskólanemenda, sem haldin var á vegum Háskóla Íslands um helgina.

Liðið vann sér þátttökurétt í alþjóðlegri First Lego League keppni, sem fram fer á næsta ári.

Alls voru 200 börn og unglingar úr 20 grunnskólum skráð til leiks, en það er Nýherji sem er bakhjarl keppninnar. Eins og sjá á myndunum lögðu ungmennin mikinn metnað í verkin.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.