Jól

Gleðileg jól á hinum ýmsu tungumálum

Málverk eftir hollenska málarann H.J. Overbeek frá 1817.
Málverk eftir hollenska málarann H.J. Overbeek frá 1817.
Um allan heim óskar fólk hvert öðru gleðilegra jóla.

Þó að ekki allir Íslendingar séu á faraldsfæti er gott að geta talað tungum hér á landi, ferðamönnum fjölgar og fólk af fjölbreyttari uppruna býr hér.

Hér eru nokkur dæmi um hvernig maður óskar gleðilegra jóla víða um heim:

Kína, kantónska: Gun tso sun tan'gung haw sun.

Kína, mandarínska: Kung his hsin nien bing chu shen tan.

Króatíska: Sretan bozic.

Tékkneska: Prejeme vam vesele vanoce a stastny novy rok.

Danska: Glædelig jul.

Hollenska: Vrolijk Kerstfeest eða Zalig Kerstfeast.

Enska: Merry Christmas.

Eistneska: Ruumsaid juuluphi.

Færeyska: Gledhilig jol.

Finnska: Hyvaa joulua.

Franska: Bon noël.

Þýska: Fröhliche Weihnachten.

Gríska: Kala christouyenna!

Ítalska: Buone feste natalizie.

Lettneska: Prieci'gus ziemsve'tkus un laimi'gu jauno gadu!

Litháíska: Linksmu kaledu.

Norska: God jul eða Gledelig jul.

Pólska: Wesolych swiat bozego narodzenia.

Portúgalska: Feliz natal.

Rúmenska: Sarbatori vesele.

Rússneska: Pozdrevlyayu s prazdnikom rozhdestva is novim godom.

Serbneska: Hristos se rodi.

Slóvenska: Vesele bozicne. Screcno novo leto.

Spænska: Feliz navidad.

Sænska: God jul.

Tyrkneska: Noeliniz ve yeni yiliniz kutlu olsun.






×