Innlent

Fjögur jólabörn frá miðnætti

Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar
vísir/getty

Tvær jólastelpur og tveir jólastrákar fæddust á Landspítalanum í nótt. Öllum heilsast þeim vel að sögn vakthafandi hjúkrunarfræðings.

Mikil jólastemning er á fæðingardeildinni en nýbakaðir foreldrar fá í dag góðan mat og nóg af konfekti, þrátt fyrir að flestir vilji koma sér sem fyrst heim.

Í gær fæddust fimm börn á fæðingadeild Landspítalans.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.