Innlent

Mynduðu íslenska fossa með dróna

Atli Ísleifsson skrifar
Svartifoss.
Svartifoss.

Birt hefur verið myndband þar sem klippt hafa verið saman myndir af tíu af fallegustu fossum Íslands.

Myndirnar eru teknar úr dróna og er fegurðinni vel komið til skila.

Fossarnir sem um ræðir eru Seljalandsfoss, Skógafoss, Svartifoss, Hengifoss, Dettifoss, Selfoss, Goðafoss, Háifoss, Gullfoss og Glymur.

Sjá má myndbandið að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira