Innlent

Mynduðu íslenska fossa með dróna

Atli Ísleifsson skrifar
Svartifoss.
Svartifoss.

Birt hefur verið myndband þar sem klippt hafa verið saman myndir af tíu af fallegustu fossum Íslands.

Myndirnar eru teknar úr dróna og er fegurðinni vel komið til skila.

Fossarnir sem um ræðir eru Seljalandsfoss, Skógafoss, Svartifoss, Hengifoss, Dettifoss, Selfoss, Goðafoss, Háifoss, Gullfoss og Glymur.

Sjá má myndbandið að neðan.
Fleiri fréttir

Sjá meira