Lífið

Bjó í hjólhýsi á meðan húsið var tekið í gegn

Sindri Sindrason skrifar

„Ég lærði í London þar sem úrvalið er endalaust. Hér heima er það mun minna og á ég oft erfitt með að finna það sem mig langar í,“ segir innanhússhönnuðurinn Sæja.

Hún hefur hannað flest allt sjálf á nýju heimili fjölskyldunnar í Árbæ í Reykjavík. Framkvæmdir eru ekki alveg búnar en á meðan þær stóðu sem hæst, bjó fjölskyldan í hjólhýsi fyrir utan.

Hér fyrir ofan má sjá Heimsókn í heild sinni.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.