Erlent

Einstakar myndir af jörðinni

Samúel Karl Ólason skrifar
Mynd af miðjum Bandaríkjunum og norðurljósum.
Mynd af miðjum Bandaríkjunum og norðurljósum. Mynd/Butch Wilmore

Fjöldi mynda sem geimfarinn Butch Wilmore tók úr Alþjóða geimstöðinni voru nýlega birtar á Facebook síðu stöðvarinnar. Um er að ræða einstaklega flottar myndir, en Butch hefur nú verið í geimstöðinni í tvo mánuði.

Fjöldan allan af myndum tengdum Alþjóða geimstöðinni má sjá hér á Flickr síðu NASA og á Instagram síðu ISS.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.