Íslenski boltinn

Sjáðu mörkin og rauða spjaldið í úrslitaleiknum | Myndbönd

vísir/andri marinó

Stjarnan vann FH, 2-1, á útivelli í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu.

CLICK HERE FOR ALL THE HIGHLIGHTS AND SUMMARY OF THE MATCH IN ENGLISH

Ólafur Karl Finsen kom Stjörnunni yfir á 40. mínútu með marki sem átti líklega ekki að standa, og þá varði Ingvar Jónsson frá Atla Guðnasyni úr dauðafæri.

Veigar Páll Gunnarsson fékk rautt spjald á 59. mínútu og Steven Lennon jafnaði fyrir FH á 64. mínútu.

Ólafur Karl tryggði Stjörnunni svo sigurinn með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma.

Hér að neðan má sjá mörkin og allt það allra helsta sem gerist í leiknum.

Ingvar Jónsson ver frá Atla Guðnasyni úr dauðafæri: Ólafur Karl kemur Stjörnunni í 0-1: Veigar Páll fær rautt spjald: Steven Lennon jafnar fyrir FH, 1-1: Atli Guðnason skýtur í stöngina; Ólafur Karl skorar sigurmarkið úr víti:

Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira