Innlent

Hallgrímskirkja ein skrítnasta bygging í heimi

vísir/gva

Hallgrímskirkja er á meðal undarlegustu bygginga í heimi, ef marka má heimasíðu Strange Buildings. Á vefsíðunni gefst fólki kostur á að gefa hverri byggingu fyrir sig einkunn og uppfærist listinn jafnóðum. Uppröðun sætanna breytist því ört.

Portúgal skipar efstu tvö sæti listans með steinhúsið í Guimarães og tónlistarhúsið í Porto. Alls eru fimmtíu byggingar á listanum.mynd/skjáskot
mynd/skjáskot


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.