Viðskipti innlent

Skoða opnun IKEA á Akureyri

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar
IKEA verslun á Akureyri yrði um 4-5 þúsund fermetrar.
IKEA verslun á Akureyri yrði um 4-5 þúsund fermetrar.

Talsverðar líkur eru á því að opnuð verði IKEA- verslun á Akureyri samkvæmt Þórarni Ævarssyni framkvæmdastjóra IKEA. Morgunblaðið greinir frá þessu.

Þórarinn segir að ef efnahagsástandið haldi áfram á sömu braut og verið hefur muni um 4-5 þúsund fermetra verslun opna á Akureyri og innihalda vinsælustu vörurnar.

Ekki er talinn rekstrargrundvöllur fyrir verslun á stærð við þá í Garðabæ.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
1,8
6
20.349
MARL
1,32
4
79.593
HAGA
0,74
3
141.155
N1
0,41
5
190.896
EIK
0,26
3
34.958

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
GRND
-0,98
2
15.300
EIM
-0,73
4
23.410
SIMINN
0
4
20.348
SKEL
0
4
16.241
HEIMA
0
1
220
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.